Vörulýsing
- Fyrsta kynslóðin með nýja Apple M1 örgjörvanum.
Með honum getur MacBook Air afkastað allt að þrefalt á við fyrri gerð en er samt með betri rafhlöðuendingu.
Vélin er hljóðlát, enda engin þörf á kæliviftu lengur.
- Fyrsta kynslóðin með nýja Apple M1 örgjörvanum.
Tækniupplýsingar
8-kjarna Apple M1 örgjörvi,
með 7-kjarna GPU (skjástýringu).
16-kjarna Neural Engine.
256GB geymslupláss * á ofurhraðvirku PCIe SSD.
8GB Unified vinnsluminni.*
13.3 tommu Retina skjár.
Baklýst íslenskt lyklaborð.
Tvö Thunderbolt/USB4 tengi fyrir hleðslu, skjá og aukabúnað. Styður: Thunderbolt 3 (allt að 40Gb/s) og USB 3.1 Gen 2 (allt að 10Gb/s).
Þráðlaus búnaður:
802.11ax Wi-Fi 6 og Bluetooth 5.0
* Ath.: ekki hægt að stækka eftirá, en það kemur lítið að sök. Unified minni M1 örgjörvans er aðgengilegt bæði CPU og GPU í einu!. Svo er ofurhratt geymsluplássið nýtt sem minni ef á þarf að halda.