Vörulýsing
- Besta tveggja-myndavéla kerfið í nokkrum iPhone.
- Eldsnöggur A15 Bionic örgjörvi.
- Stórbætt rafhlöðuending. Hannaður til að endast.
- Bjartari Super Retina XDR 6.1′ skjár.
- Cinematic mode bætir dýpt sviðsmynda og færir fókus sjálfkrafa á aðalatriði í kvikmyndatökum.
Tækniupplýsingar
- Háþróað tveggja-myndavéla kerfi með 12MP víðlinsu og ofur-víðlinsu; Photographic Styles, Smart HDR 4, Næturstillingu og 4K Dolby Vision HDR upptöku.
- 12MP TrueDepth myndavél skjámegin, með Næturstillingu og 4K Dolby Vision HDR upptöku.
- A15 Bionic örgjörvi framkvæmir allt á ljóshraða.
- Allt að 19 klst. í afspilun á myndefni.
- Hönnun símans miðar að mestu mögulegu endingu.
Ceramic Shield ver skjáinn á besta mögulega hátt.
Rakaþol samkv. IP68 staðli, eitt það besta sem völ er á. - 5G búnaður tryggir hraðasta mögulega netsamband.
- iOS 15 kerfið býður enn fleiri möguleika með iPhone.
- Styður MagSafe aukabúnað sem smellpassar við símann og hleður þráðlaust með meiri hraða en áður.