Vörulýsing
Með Chromecast með Google TV verður sjónvarpið þitt snjallt, eða enn snjallara. Með Google TV stýrikerfinu getur þú náð í fjölda forrita eins og Sjónvarp Símans, Youtube, Disney+, Twitch og enn fleiri í leiftrandi 4K upplausn og HDR.
Tækniupplýsingar
Fylgihlutir: | Voice remote |
Hljóðnemi: | Innbyggður |
Samhæft: | 4K HDR, 60 FPS |
Bluetooth: | Bluetooth, IR |
WiFi-Staðall: | Wi-Fi 802.11ac (2.4GHz/5GHz) |
Tengi: | HDMI, USB Type-C (straumur) |