Vörulýsing
iPad Air lætur verkin líða á einfaldan og töfrandi hátt. Hann hefur nýja og spennandi eiginleika og er tilbúinn í enn fleiri krefjandi verk en áður.
Öflugur, litríkur og ljómandi.
-10,9′ Liquid Retina skjár sem nýtir allan rammann, True Tone og P3 wide color litatækni.
-M1 örgjörvi með 8-kjarna örgjörva og 8-kjarna grafík 8GB RAM.
-Styður Apple Pencil 2.
-Touch ID fingrafaranemi innbyggður í ræsihnappinn.
-12MP myndavél með 4K upptöku.
-12MP FaceTime Ultra Wide myndavél með Center Stage
-Styður Magic Keyboard og Smart Keyboard Folio.
-Wi-Fi 6 og Bluetooth 5.0
-Allt að 10 tíma rafhlöðuending, USB-C hleðslutengi.
-Stereo hátalarar, tveir hljóðnemar.
Tækniupplýsingar
Allar nánari tækniupplýsingar á vef Apple:
http://www.apple.com/ipad-10.2/specs/